Hver á nú að halda uppi húmornum á þingi?

Ja hérna!  Á öllu átti ég von en ekki þessu.    Guðni átti ekki sök á öllu því sem komið er en hann er drengur góður.  Það verður söknuður af honum á þingi. 

Þar sem þing kemur saman,  er ekkert lengur gaman. 


mbl.is Guðni segir af sér þingmennsku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Steingrímur

Jón Ingi Cæsarsson, 17.11.2008 kl. 16:05

2 Smámynd: brahim

Mikið held ég að kusa brosi djöfullega í kampin . Sú sem Bjarni fráfarandi þingmaður sem og aðrir áttu við þegar talað var um spilling alþingismanna og eru ekki persónur til að axla ábyrgð eins og Bjarni. Nú hlakkar í kellu áræðanlega yfir því að komast þrepi ofar.  Ég mun sakna Guðna þó svo að ég sé ekki framsóknarmaður.

brahim, 17.11.2008 kl. 16:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband