Pása

Já þá er komið að pásu hér á blogginu.   Ekki það að bloggið hafi þvælst mikið fyrir mér en held að það sé fínt að stoppa núna og koma frekar endurnærður inn aftur seinna.   Lofa auðvitað engu hvort það verði í næstu viku eða næsta haust?     Þar fyrir utan held ég að það verði engin sorg þó einu bullinu fækki.  LOL       Grin    

Svo er miklu skemmtilegra að skrifa um eitthvað jákvætt og skemmtilegra en kreppuna.   InLove 

Annað: Hlustaði á Jónas R á Rás 1 áðan og ótrúlegt hvað sá maður hefur góð áhrif á mann. Hann hefur svo róandi áhrif og grípandi um leið, bara með því að segja frá þar sem hann er staddur þá stundina.   Hann nær ótrúlega vel til hlustenda og er ég nú ekki mjög góður hlustandi. LoL   Þannig að ég mæli með Rás 1 í sumar.   

Over and Out 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

See you in scout!

Hrönn Sigurðardóttir, 23.6.2009 kl. 22:52

2 Smámynd: Dúa

Blogg er auðvitað bara bilun

Dúa, 25.6.2009 kl. 00:05

3 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Ykkar blogg er sko skemmtilegt, Hrönn og Dúa.  

Marinó Már Marinósson, 25.6.2009 kl. 01:02

4 Smámynd: Guðrún Indriðadóttir

þetta gengur ekki hvað á ég þá að lesa hafðu það gott

Guðrún Indriðadóttir, 25.6.2009 kl. 21:58

5 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Róa sig Rúna   Þetta er bara pása.   Fullt af áhugaverðum bloggsíðum til að lesa en forðast bara ruslið.  

Marinó Már Marinósson, 26.6.2009 kl. 23:40

6 Smámynd: Guðrún Indriðadóttir

allt í lagi ef þetta er bara pása

Guðrún Indriðadóttir, 27.6.2009 kl. 15:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband