Þriðja hvern dag slasast barn í bíl

Ótrúlegt að ökumenn skuli ekki gæta sín betur í umferðinni.    Í nýútkominni rannsókn á umferðaslysum barna 0-14 ára, má sjá að þriðja hvern dag slasast barn sem er farþegi í bíl.  

Hugsa sér. Angry  Aðeins 76% barna á aldrinum 0-5 ára séu bara í einhvers konar öryggisbúnaði og 60% af börnum 6-14 ára er ótrúlegt kæruleysi.   Angry   

Svo má spyrja sig:  Býðst farþegum t.d. í strætó kostur á að spenna sig fasta?   Strætó er að aka á sama hraða og önnur ökutæki hér á höfuðborgarsvæðinu og því jafnhættulegt að vera í honum ef maður getur ekki notað öryggisbelti í honum?

Tek fram að því miður er nokkuð langt síðan ég hef tekið strætó. Blush


mbl.is Þriðja hvern dag slasast barn í bíl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband