Hætta að kynna íslenskar vörur til að mótmæla hvalveiðum

 Verslanakeðjan Whole Foods Market í Bandaríkjunum hefur hætt að kynna íslenskar vörur í verslunum sínum í mótmælaskyni við hvalveiðar Íslendinga.

Er þetta ekki dæmigert. Shocking   Þeir vita greinilega ekki hvað eru veiddir margir hvalir við strendur USA, enda myndi það sjálfsagt ekki henta verslunarkeðjunni. 

Bandaríkin er sennilega mesta hvalveiðiþjóð heims.   

Það væri gaman að vita hve mikil markaðshlutdeild Íslenskra vara er hjá Whole Food Market?


mbl.is Hætta að kynna íslenskar vörur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Jú þeir vita það mætavel. Þeim er sama. Það skiptir bara engu máli hversu mikið við hneykslumst og reynum að koma með rök. Þetta er bara tapað mál fyrir löngu.

Finnur Bárðarson, 21.3.2009 kl. 14:31

2 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Við, Íslendingar, eigum storka þessum "hvalavinum" beggja megin Atlantsála, því að málstaður hræsni og lyga mun aldrei vinna.

Kveðja, KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 21.3.2009 kl. 15:20

3 Smámynd: Finnur Bárðarson

Það er aldrei hægt að vinna stríð gegn hræsni og lygum á alþjóðlega vísu. Þetta er lífæð margra þjóða.

Finnur Bárðarson, 21.3.2009 kl. 17:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband