Eftirlit með kosningum í vor

Var að lesa gamla frétt á mbl.

Sendinefnd Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, sem var hér á landi nýlega, mælir með því að stofnunin sendi eftirlitsmenn til að fylgjast með alþingiskosningunum, sem haldnar verða hér á landi eftir rúman mánuð.

Úff!!!!    Við erum að verða eins og hvert annað "bananalýðveldi" enda varla von,  þegar lögum er breytt rétt fyrir kosningar.  Frown
mbl.is ÖSE fylgist með kosningunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

Já, þetta er alveg ótrúleg staðreynd sem blasir við okkur hér á Íslandi, landi elsta þjóðþings í heimi, og mig langar að vita nánar um ástæður þess að þetta þurfi að gerast? Er litið á okkur sem algert bananalýðveldi og eða ríki einræðis og spillingar að til þessa eftirlits þurfi að grípa til?

Guðmundur Júlíusson, 20.3.2009 kl. 19:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband