Mæður vinna meira

Mæður vinna 40% meira inni á heimilunum heldur en feður án þess að fá greitt fyrir...  segir í fréttinni.  

  Þær eyða 74 klukkustundum í heimilisstörfin versus 53 klst. hjá feðrum.    

Þar höfum við það.    Shocking    

 

Viðbót:   Líklega er þetta líka tilkomið af því að konur geta klárað tvo hluti í einu eða jafnvel þrjá.   Whistling 


mbl.is Mæður vinna 40% meira en feður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

...hvaða snillingi datt þetta í hug?

Hrönn Sigurðardóttir, 16.3.2009 kl. 22:16

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Örugglega einhverjir sérfræðingar "að sunnan".    

Marinó Már Marinósson, 16.3.2009 kl. 22:20

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

.....eða SAS eins og við kjósum að kalla það.....

Hrönn Sigurðardóttir, 16.3.2009 kl. 23:10

4 Smámynd: Anna Guðný

Það sem ég hjó eftir  var að það var tekið fram að þær ynnu þessi störf "án þess að fá greitt fyrir"  Hef aldrei séð það tekið svona fram áður.

Ég held að þessi sérfræðingar hafi ekki einu sinni verið SAS. Það voru víst einhverjir útlendingar. Þeir þekkja jú ekkert til íslenskra aðstæðna

Anna Guðný , 16.3.2009 kl. 23:20

5 identicon

Hverjir sem þessir menn eru, þá kunna þeir ekki að reikna. Það verður að bera saman fólk við sambærilegar aðstæður. Samkvæmt fréttini vinna feður (sem nánast allir vinna 100% starf utan heimilisins) 53 klst. við heimilisstörf og barnaumönnun á viku. Mæður sem vinna 100% starf utan heimilisins vinna 55 klst. á viku við sömu störf. Munurinn er því ekki 40% heldur 3,7%.

Kristinn Eysteinsson (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 09:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband