Meira af John Lennon

Hérna er merkilegt viðtal sem fjórtán ára strákur að nafni Jerry Levitan tók við John Lennon en Jerry komst inn á hótelherbergi Johns er hann var staddur í Toronto í Kanada árið 1969.  Að sjálfsögðu var rætt um friðarboðskap og á hann líka vel við í dag.  Þess má geta að þetta myndband var nýlega sett á netið.  

Til gamans má geta þess að í ævisögu Erics Clapton kemur fram hans hlið á tónleikum með Lennon í Toronto (trúlega á sama tíma og þetta viðtal á sér stað?) en honum var ekki skemmt þegar Lennon yfirgaf bandið strax eftir tónleikanna og skildi þá farlausa eftir í borginni.   Hvet alla til að lesa bók Claptons. 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband