Dabbi á seðil!

Þetta er brandari ársins. Smile Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú sérstætt peningafölsunarmál.   Hvað var fólkið að hugsa sem tók á móti blaðinu? 

Strákurinn minn (12 ára)  á einn svona seðil og hann hengdi hann upp á vegg því honum fannst þetta svo flottur seðill og hann er hér enn.  Grin  Ætli ég verði ekki að hringja í lögguna og skila inn fölsuðum seðli? Police Það er allaveganna komin ný króna sem Evrópa gæti fallið fyrir.  Whistling


mbl.is Notaði seðil með mynd af Davíð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þegar Geir sagði að nú yrðu Íslendingar að "framleiða, framleiða, framleiða" þá er ég ekki viss um að það hafi verið þetta sem hann átti við.

Aumingja manneskjan sem varð uppvís að því að gefa til baka heilar sjö þúsund krónur af þessari gargandi snilld!
 

Guðmundur Ásgeirsson, 5.11.2008 kl. 13:38

2 Smámynd: arnar valgeirsson

þarna hafa örugglega einhverjir passað sig á að hitta á pólskan ungling í einhverri búðinni. mér finnst þetta í raun ekkert fyndið og bendi á að refsingar fyrir svona geta sko verið aldeilis bullandi harðar.

það er alltaf hægt að fá fullt af skemmtilegum hugmyndum, en maður þarf að vita hvenær ekki á að framkvæma sko. jebbs.

arnar valgeirsson, 5.11.2008 kl. 23:57

3 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Þetta er alveg hárrétt hjá þér Arnar minn.  Djeskoti ertu orðinn alvörugefinn í dag.  

Marinó Már Marinósson, 6.11.2008 kl. 00:02

4 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Ég leyfi mér að efast um að hægt sé að dæma fyrir fölsun á einhverju sem er ekki til

Brynja Hjaltadóttir, 6.11.2008 kl. 22:22

5 Smámynd: arnar valgeirsson

alvörugefinn já. þú veist að í dag er maður reiður sko. alveg bullandi asskolli fúll og reiður og emjandi trylltur bara:)

arnar valgeirsson, 8.11.2008 kl. 00:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband