Þá er það helgin

Jæja, nú er helgin að renna í hlað með sinni yndislegri rigningu Happy en rokið er hundleiðinlegt.  Angry

Af persónulegum ástæðum ætla ég gera hlé á blogginu eftir helgi og koma frekar endurnýjaður til baka seinna, ef GUÐ lofar, eins og gamla fólkið segir stundum.  Smile Smile

Ég er búin að hóta mér svo oft að hætta þessu bloggi en þetta er eitthvað svo ávanabindandi að maður verður bara að hundskast í afbloggun. Whistling   

Hafið það gott yfir helgina. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Indriðadóttir

Farðu vel með þig Marinó, fylgist með þegar þú byrjar aftur að blogggggga

Guðrún Indriðadóttir, 26.9.2008 kl. 18:05

2 Smámynd: arnar valgeirsson

iss, þú kemur til baka af þvílíkum fítonskrafti að BA ritgerðirnar hlaðast upp. og hafðu það sem best í blogfríi.

arnar valgeirsson, 26.9.2008 kl. 21:37

3 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Gangi þér vel og við bíðum spennt eftir að þú byrjir að blogga á ný

Brynja Hjaltadóttir, 27.9.2008 kl. 11:13

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Sammála þér með rigninguna - hún er góð, rokið má hins vegar vera annarsstaðar mín vegna! Hafðu það gott sömuleiðis og afbloggastu vel og örugglega

Hrönn Sigurðardóttir, 27.9.2008 kl. 15:54

5 identicon

Á eftir að sakna blogskrifanna.  Hlakka til að lesa meira þegar þú birtist aftur endurnærður eftir, vonandi ekki svo langt, bloggfrí.  Hafðu það sem allra best Marinó  :)))))

Anna Bee (IP-tala skráð) 28.9.2008 kl. 22:44

6 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Takk takk öll sömul.   

Marinó Már Marinósson, 29.9.2008 kl. 07:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband