Alfreð hættir með landsliðið - því miður

Það gekk ekki vel hjá okkar mönnum í handboltanum á EM í Noregi í dag.   Verst þótti mér að heyra að Alfreð Gísla skyldi tilkynna að hann væri hættur sem þjálfari landsliðsins.   Hann er einn besti þjálfari sem við höfum haft lengi lengi að mínu mati og ég hefði viljað sjá hann áfram sem þjálfara liðsins fram yfir keppnina um sæti á ólympíuleikanna í Kína.

En það kemur svo sem ekki á óvart að hann hafi ákveðið að hætta með liðið enda vinsæll í Þýskalandi.  Vonandi fáum við góðan eftirmann og hann hafi reynslu að stjórna stórliðum og um leið að byggja upp gott lið frá byrjun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

iss það verða dagur og geir.

nema þeir leiti eitthvað yfir hafið... sem væri nú alveg í góðu

arnar valgeirsson, 24.1.2008 kl. 23:21

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Ráða einn frá Rússlandi til að koma upp aga í liðinu. 

Marinó Már Marinósson, 25.1.2008 kl. 00:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband