Kynjastaðall - Staðall til að uppræta kynbundið launamisrétti

Var að skoða heimasíðu Staðlaráðs Íslands og þar sá ég frétt  um staðal til að uppræta kynbundið launamisréttiWhistling Á heimasíðunni segir að í lok síðasta árs tóku Ný-Sjálendingar forystu í staðlaheiminum. Þeir urðu þar með fyrstir til að gefa út staðal sem miðar að því að tryggja starfsmönnum sanngjörn laun og sambærileg tækifæri í starfi - óháð kyni.

Er þarna ekki komið innlegg í umræðuna um kynbundið launamisrétti?

Hvet alla sem hafa áhuga á þessu að fara inná heimasíðu Staðlaráðs og kynna sér þetta nánar.

http://www.stadlar.is/stadlamal---frettir/nr/379/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband