Vetrardekk

Setti upp smá skoðanakönnun um dekkjanotkun.  Endilega taka þátt í þessari könnun.   

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

Búinn að merkja við okkar harðkornadekk hér fyrir norðan. Bestu kveðjur,

Hlynur Hallsson, 24.11.2007 kl. 16:33

2 Smámynd: arnar valgeirsson

búinn að merkja við líka en ekki eru það hörðu kornin hér. bara naglar sem ég erfði frá samstarfsfélaga mínum. nú og þínum...

en ég þarf nú reglulega yfir heiðina svo ég hef eitthvað mér til málsbóta.

arnar valgeirsson, 24.11.2007 kl. 18:26

3 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Þetta verður spennandi keppni. Nú þegar komnir 5 og nagladekkin með 80%.     Ég er með nagla ef vera kynni að ég ætti erindi austur fyrir fjall.   Kannski ætti maður að greiða Kolvið naglagjald til að sofa betur?

Marinó Már Marinósson, 24.11.2007 kl. 18:42

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

ég er með dekk með valhnetu skeljum  þau eru heilsársdekk, en ég svaraði könnunninni með harðkornadekk, ég veit ekki hvort það sé það sama

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 25.11.2007 kl. 02:35

5 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Jú Jóna    Í fínu lagi. 

Ég hefði átt að hafa meira val.    En  hvar fannst þú svona dekk?  Mér er spurn.     Svolítið gaman að að þeirri speki hvaða dekk eru best. 

Marinó Már Marinósson, 25.11.2007 kl. 02:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband