Takk Anna

Stundum er lífið skemmtilegt og stundum ekki. Því miður var Anna Inga að hætta hjá okkur í vinnunni og kvöddum við þar góðan vinnufélaga en hún ætlar að flytja til Danmerkur í sumar. Aldrei gaman þegar einhver hættir í vinnunni. En svona er lífið, vinir og vinnufélagar koma og fara en við búum að góðri reynslu öll eftir á.  Þetta átti nú ekki að vera mjög væmið hjá mér Smile eða þannig. Blush Hafðu það gott í Danaveldi Anna mín. Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Æj, það má alveg vera væmir, sérstaklega ef það kemur frá hjartanu. Já, þetta var hálf þrúgandi dagur og ég fór bara snemma heim. Síðasti vinnudagur með Önnu og síðasti vinnudagur með Herdísi og svo næsta föstudag síðasti vinnudag minn í E9 - bæti það upp með góðu grilli í ágúst :)

Linda Ósk Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 1.7.2007 kl. 22:23

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Bráðsmitandi!

Marinó Már Marinósson, 1.7.2007 kl. 22:34

3 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Sniff sniff , en þessu fylgja líka ný tækifæri.

Ég vildi helst að við Linda Ósk gætum hvatt saman, við komum saman inn í Rauða kross fjölskylduna, hittumst á ráðningaskrifstofunni og helst vildi ég líka kveðja með henni. Ætla að leggja það til...við erum svona eins og tvíburar  og aldlega mjög tengdar .

Herdís Sigurjónsdóttir, 3.7.2007 kl. 12:48

4 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Já, hvað eigum við hin að segja, sem eftir eru? 

Jæja það er sumar og maður á að njóta skoooh sólarinnar.  

Marinó Már Marinósson, 3.7.2007 kl. 15:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband